David Bowie, færnibilið og menntun

Hrund Gunnsteinsdottir News

Erindi á Hugverk, hagkerfið og heimurinn, Tækni- og hugverkaþing Samtaka Iðnaðarins, 13. október kl. 13-16 í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík Þessi glæra hefur fylgt mér í áratug (mynd úr Massive Change). Þetta gæti verið krot eða æðaflækja. Í raun er þetta tilraun til að kortleggja samskipti á internetinu í einn dag í nóvember árið 2003. Í mínum huga er …

Lífið eftir háskólanám

Hrund Gunnsteinsdottir News

,,Flest störf­in sem orðið hafa til á síðustu árum séu í ferðaþjón­ustu og stóriðju þar sem há­skóla­mennt­un­ar er oft­ast ekki kraf­ist” Fimmtudaginn 19. maí var ég fundarstjóri á málþingi Bandalags íslenskra háskólamanna (BHM). Hlutfall atvinnulausra einstaklinga á Íslandi með háskólamenntun hefur tvöfaldast á undanförnum árum og fer hækkandi. Aðstæður ungs háskólamenntaðs fólks eru um margt öðruvísi nú en fyrir um …

Dagur sköpunarkraftsins haldinn í fyrsta skipti í maí 2016

Hrund Gunnsteinsdottir News

Æfingarnar vörpuðu skemmtilegu ljósi á kraft sköpunarMargrét Thoroddsen Í samstarfi við Creative Power Day, frumkvæði hönnunarhugsuðarins Valerie Casey og Aspen stofnunina í Bandaríkjunum, skipulagði krád consulting vinnustofur fyrir 10 og 12 ára börn i Vífilsskóla Hjallastefnunnar vikuna 2.-6. maí. Á sama tíma voru haldnar vinnusmiðjur víðsvegar í Bandaríkjunum, Kanada og á Írlandi. Þetta er í fyrsta skipti sem dagurinn er …